HeimEfnisorðLjósbrot

Ljósbrot

LJÓSBROT Rúnars Rúnarssonar fær rúmar 22 milljónir króna frá Eurimages

Ljósbrot Rúnars Rúnarssonar er á meðal verkefna sem hljóta styrki í annarri úthlutun Eurimages-sjóðsins á árinu 2023. Veitt er úr sjóðnum þrisvar sinnum á ári til samframleiðsluverkefna.

LJÓSBROT Rúnars Rúnarssonar fær 19 milljónir frá Norræna sjóðnum

Norræni kvikmynda- og sjónvarpssjóðurinn hefur veitt kvikmyndinni Ljósbrot í leikstjórn Rúnars Rúnarssonar tæplega 19 milljón króna styrk. Þetta var tilkynnt í dag. Tökur hefjast í haust.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR