spot_img
HeimEfnisorðFjallið

Fjallið

FJALLIÐ fyrsta myndin með græna vottun á Íslandi

Aðstandendur kvikmyndarinnar Fjallið eftir Ásthildi Kjartansdóttur hafa sent frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kemur að myndin hafi hlotið svokallaða Green Film vottun hér á landi, fyrst íslenskra kvikmynda. Myndin verður frumsýnd 1. nóvember.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR