spot_img

SNERTING komin yfir 25 þúsund gesti

Snerting hefur nú fengið yfir 25 þúsund gesti eftir fjórðu sýningarhelgi.

Áfram er mjög góður gangur í aðsókn á Snertingu. 5,507 sáu myndina í vikunni, sem er ívið meira en í síðustu viku. Alls hefur myndin fengið 25,419 gesti eftir fjórðu sýningarhelgi.

Aðsókn á íslenskar myndir 17.-23. júní 2024

VIKUR MYND AÐSÓKN (SÍÐAST) ALLS (SÍÐAST)
4 Snerting 5,507 (5,430) 25,419 (19,912)

(Heimild: FRISK – Theatrical Box Office Reports Iceland)

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR