spot_img

Áhorfendur í Sydney velja HEIMALEIKINN bestu heimildamyndina

Heimaleikurinn í leikstjórn Smára Gunnarssonar og Loga Sigursveinssonar, var valin besta heiildamyndin af áhorfendum á Sydney Film Festival sem lauk um síðustu helgi.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR