HeimEfnisorðHeimaleikurinn

Heimaleikurinn

HEIMALEIKURINN fær áhorfendaverðlaunin á Nordisk Panorama

Heimaleikurinn, gamansöm heimildamynd í leikstjórn Smára Gunnarssonar og Loga Sigursveinssonar, hlaut sérstök áhorfendaverðlaun á Nordisk Panorama, stærstu heimilda- og stuttmyndahátíð á Norðurlöndum.

SOVIET BARBARA, HEIMALEIKURINN og SKULD verðlaunaðar á Skjaldborg

Skjaldborgarhátíðinni lauk í gærkvöldi með verðlaunaafhendingu. Soviet Barbara eftir Gauk Úlfarsson hlaut dómnefndarverðlaunin, Ljóskastarann. Heimaleikurinn eftir Smára Gunnarsson og Loga Sigursveinsson hlaut áhorfendaverðlaunin, Einarinn og Skuld eftir Rut Sigurðardóttur hlaut hvatningarverðlaun dómnefndar.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR