Klippa frá Skjaldborg 2023

Skjaldborgarhátíðin fór fram um hvítasunnuhelgina og hér er klippa Ásgríms Sverrissonar frá hátíðahöldunum.

Fjallað er um heimildamyndirnar Super Soldier eftir Örnu Tryggvadóttur, Uppskrift: lífið eftir dauðann eftir Bergþóru Ólöfu Björnsdóttur, Skuld eftir Rut Sigurðardóttur, Heimaleikinn eftir Smára Gunnarsson og Loga Sigursveinsson og Soviet Barbara eftir Gauk Úlfarsson.

Ásgrímur Sverrisson
Ásgrímur Sverrisson
Ásgrímur Sverrisson er kvikmyndagerðarmaður og ritstjóri Klapptrés.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR