HeimEfnisorðSoviet Barbara

Soviet Barbara

Morgunblaðið um SOVIET BARBARA: Siðferðilegar vangaveltur

"Þrátt fyrir opinn endi er um að ræða mjög sterka heimildarmynd sem veitir áhorfendum innblástur," segri Jóna Gréta Hilmarsdóttir hjá Morgunblaðinu meðal annars í umsögn um Soviet Barbara eftir Gauk Úlfarsson.

SOVIET BARBARA, HEIMALEIKURINN og SKULD verðlaunaðar á Skjaldborg

Skjaldborgarhátíðinni lauk í gærkvöldi með verðlaunaafhendingu. Soviet Barbara eftir Gauk Úlfarsson hlaut dómnefndarverðlaunin, Ljóskastarann. Heimaleikurinn eftir Smára Gunnarsson og Loga Sigursveinsson hlaut áhorfendaverðlaunin, Einarinn og Skuld eftir Rut Sigurðardóttur hlaut hvatningarverðlaun dómnefndar.

SOVIET BARBARA og aðrar Skjaldborgarstiklur

Hér má skoða fjölda stikla nýrra heimildamynda sem sýndar verða á Skjaldborg 2023. Hátíðin stendur yfir um hvítasunnuhelgina 26.-29. maí næstkomandi.

Variety um SOVIET BARBARA: List og heimspólitík lýstur saman í Moskvu

"Sennilega ánægjulegasta heimildamynd sem snertir á innrásinni í Úkraínu sem hægt er að hugsa sér," segir Dennis Harvey hjá Variety meðal annars um heimildamyndina Soviet Barbara eftir Gauk Úlfarsson, sem heimsfrumýnd var fyrir nokkrum dögum á Hot Docs hátíðinni í Kanada.

Heimildamyndin SOVIET BARBARA heimsfrumsýnd á Hot Docs

Heimildamyndin Soviet Barbara: The Story of Ragnar Kjartansson in Moscow verður heimsfrumsýnd á Hot Docs í Kanada, stærstu heimildamyndahátíð Norður-Ameríku, í dag 28. apríl.

SOVIET BARBARA heimsfrumsýnd á Hot Docs

Heimildamynd Gauks Úlfarssonar Soviet Barbara sem fjallar um sýningu Ragnars Kjartanssonar í nýrri menningarmiðstöð, GES-2, í miðborg Moskvu, verður heimsfrumsýnd á heimildamyndahátíðinni Hot Docs, sem hefst 27. apríl.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR