HeimEfnisorðGaukur Úlfarsson

Gaukur Úlfarsson

SOVIET BARBARA er portrett af listamanni á línunni

Gunnar Smári Egilsson ræddi við Gauk Úlfarsson og Guðna Tómasson, aðstandendur heimildamyndarinnar Soviet Barbara um verkið og þau ævintýri sem þeir lentu í við gerð myndarinnar.

Morgunblaðið um SOVIET BARBARA: Siðferðilegar vangaveltur

"Þrátt fyrir opinn endi er um að ræða mjög sterka heimildarmynd sem veitir áhorfendum innblástur," segri Jóna Gréta Hilmarsdóttir hjá Morgunblaðinu meðal annars í umsögn um Soviet Barbara eftir Gauk Úlfarsson.

Variety um SOVIET BARBARA: List og heimspólitík lýstur saman í Moskvu

"Sennilega ánægjulegasta heimildamynd sem snertir á innrásinni í Úkraínu sem hægt er að hugsa sér," segir Dennis Harvey hjá Variety meðal annars um heimildamyndina Soviet Barbara eftir Gauk Úlfarsson, sem heimsfrumýnd var fyrir nokkrum dögum á Hot Docs hátíðinni í Kanada.

Heimildamyndin SOVIET BARBARA heimsfrumsýnd á Hot Docs

Heimildamyndin Soviet Barbara: The Story of Ragnar Kjartansson in Moscow verður heimsfrumsýnd á Hot Docs í Kanada, stærstu heimildamyndahátíð Norður-Ameríku, í dag 28. apríl.

SOVIET BARBARA heimsfrumsýnd á Hot Docs

Heimildamynd Gauks Úlfarssonar Soviet Barbara sem fjallar um sýningu Ragnars Kjartanssonar í nýrri menningarmiðstöð, GES-2, í miðborg Moskvu, verður heimsfrumsýnd á heimildamyndahátíðinni Hot Docs, sem hefst 27. apríl.

[Stikla] “Þorsti”, frumsýnd 25. október

Gamanmyndin Þorsti eftir Steinþór Hróar Steinþórsson (Steinda jr.) og Gauk Úlfarsson, var frumsýnd í Sambíóunum föstudaginn 25. október s.l. Myndin tengist þáttaröðinni Góðir landsmenn sem sömu aðilar stóðu að og var sýnd á Stöð 2.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR