HeimEfnisorðSkjaldborg 2023

Skjaldborg 2023

SOVIET BARBARA, HEIMALEIKURINN og SKULD verðlaunaðar á Skjaldborg

Skjaldborgarhátíðinni lauk í gærkvöldi með verðlaunaafhendingu. Soviet Barbara eftir Gauk Úlfarsson hlaut dómnefndarverðlaunin, Ljóskastarann. Heimaleikurinn eftir Smára Gunnarsson og Loga Sigursveinsson hlaut áhorfendaverðlaunin, Einarinn og Skuld eftir Rut Sigurðardóttur hlaut hvatningarverðlaun dómnefndar.

SOVIET BARBARA og aðrar Skjaldborgarstiklur

Hér má skoða fjölda stikla nýrra heimildamynda sem sýndar verða á Skjaldborg 2023. Hátíðin stendur yfir um hvítasunnuhelgina 26.-29. maí næstkomandi.

Skjaldborg opnar fyrir umsóknir

Skjaldborg - hátíð íslenskra heimildamynda verður haldin á Patreksfirði um hvítasunnuhelgina 26.-29. maí. Opnað hefur verið fyrir umsóknir fyrir verk til frumsýningar og verk í vinnslu til kynningar á hátíðinni.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR