HeimEfnisorðSkuld

Skuld

Vesen eða ævintýri

Kristján Torfi Einarsson og Rut Sigurðardóttir lögðu samband sitt og fjárhag undir þegar þau keyptu trillu og fóru á sjóinn. Rut gerði heimildarmyndina Skuld um fyrstu strandveiðivertíð þeirra á samnefndri trillu. Rætt var við þau í Víðsjá.

SOVIET BARBARA, HEIMALEIKURINN og SKULD verðlaunaðar á Skjaldborg

Skjaldborgarhátíðinni lauk í gærkvöldi með verðlaunaafhendingu. Soviet Barbara eftir Gauk Úlfarsson hlaut dómnefndarverðlaunin, Ljóskastarann. Heimaleikurinn eftir Smára Gunnarsson og Loga Sigursveinsson hlaut áhorfendaverðlaunin, Einarinn og Skuld eftir Rut Sigurðardóttur hlaut hvatningarverðlaun dómnefndar.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR