Þórarinn Þórarinsson hjá Fréttablaðinu segir Lóa – þú flýgur aldrei einn feykilega vel heppnaða teiknimynd, áferðarfallega, fyndna og spennandi. Hann gefur myndinni fimm stjörnur (að ósk 10 ára dóttur sinnar).
Umsögn Þórarins má skoða hér að neðan. Smelltu á mynd til að stækka.
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.