Ragnar: Styttist í að maður þurfi að fara erlendis að vinna fyrir sér vegna stöðunnar

Ragnar Bragason spjallaði við Síðdegisútvarp Rásar 2 fyrr í dag um mögulega endurgerð á Málmhaus, ferðalög með myndina og horfurnar í bransanum.
Posted On 11 Nov 2013

Ulrich Seidl heimsækir Ísland

Leikstjóri Paradísarþríleiksins opnar síðustu myndina, Paradís: Von þann 22. nóvember í Bíó Paradís.
Posted On 11 Nov 2013

Rússneska myndin “Dom” í Bæjarbíói

Kvikmyndasafnið sýnir í Bæjarbíói rússneska þrillerinn Dom eða Heimilið eftir Oleg Pogodin frá 2012 og vekur sérstaka athygli á frumlegum, hressilegum myndstíl, sem byggir á óvæntum sjónarhornum.
Posted On 11 Nov 2013

ESB eykur stuðning við kvikmyndir og aðrar skapandi greinar um 35% frá næsta ári

Creative Europe mun áfram styðja verkefnaþróun, dreifingu og menntun gegnum MEDIA, en áherslur á kvikmyndalæsi og stafræna dreifingu bætast við.
Posted On 09 Nov 2013

Já, þær eru bestar

Jónas Knútsson kvikmyndafræðingur og handritshöfundur fór óvart á Við erum bestar og komst að því að þær stelpurnar eru einmitt það! "Hér er frómt frá sagt á ferð ein skemmtilegasta og gjöfulasta bíómynd síðari ára."
Posted On 08 Nov 2013

“Logan´s Run” á Svörtum sunnudegi

Hví ekki að rúnna af helgina með költklassíkinni Logan's Run, sýnd sunnudagskvöld kl. 20 í Bíó Paradís.
Posted On 08 Nov 2013

FilmSharks selur “Hross í oss”

Fyrirtækið mun meðal annars kynna myndina fyrir væntanlegum kaupendum á American Film Market sem hófst í gær.
Posted On 07 Nov 2013

Fred Durst og 20th Century Fox lýsa áhuga á að endurgera “Málmhaus”

Söngvari Limp Bizkit og 20th Century Fox í viðræðum við aðstandendur myndarinnar.
Posted On 07 Nov 2013

“Oueen of Montreuil” Sólveigar Anspach verðlaunuð í Stuttgart

Hlaut dómnefndarverðlaun unga fólksins á frönskum kvikmyndadögum í Stuttgart Þýskalandi sem lauk í gær.
Posted On 07 Nov 2013

Wall Street Journal fjallar um ástandið í íslenskum kvikmyndaiðnaði

Wall Street Journal birtir fréttaskýringu um íslenskan kvikmyndaiðnað, 20% endurgreiðsluna og fyrirhugaðan niðurskurð.
Posted On 06 Nov 2013

Þingmaður býsnast yfir nýjum sjónvarpsþætti

Segist ekki vita hvaðan 10 milljónir í verðlaunafé komi, en segir jafnframt að kostun sé ekki heimil á RÚV og það sé með ólíkindum ef nota eigi skattfé almennings með þessum hætti. Löngu ljóst að Íslandsspil útvegar verðlaunafé. Kostun heimil á RÚV til áramóta, eftir það gilda takmarkanir skv. nýjum lögum.
Posted On 06 Nov 2013

Ást og kynlíf á tímum hnignunar

Ný skáldsaga Vals Gunnarssonar, Síðasti elskhuginn, hefst í Bíó Paradís. Af því tilefni verður kvikmyndin The Decline of the American Empire eftir Denys Arcand sýnd í bíóinu n.k. laugardag, 9. nóvember, kl. 18 sem hluti af útgáfuhófi bókarinnar. Valur mun ræða sögusvið skáldsögu sinnar á undan sýningu myndarinnar.
Posted On 06 Nov 2013

Vinnusmiðja um þróun verkefna með auga á dreifingu

Vinnusmiðja á vegum Wift um verkefnaþróun með áherslu á dreifingu með Margaret Glover mánudaginn 18. nóvember.
Posted On 06 Nov 2013

Greining | “Hross í oss” enn á topp tíu, “Málmhaus” í tólfta sæti

Hross Benedikts komin með tæplega tólf þúsund gesti, hevímetall Ragnars með tæpa fimm þúsund.
Posted On 05 Nov 2013

“Hrafnhildur” hlaut verðlaun í Lübeck

Mynd Ragnhildar Steinunnar Jónsdóttur hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í heimildamyndaflokki.
Posted On 05 Nov 2013

“Faust” eftir Alexandr Sokurov í Bæjarbíói

Myndin að hluta tekin hér á landi sumarið 2011 og mun Sigurður Skúlason, sem fer með hlutverk í henni, segja nokkur orð við upphaf sýningar annað kvöld.
Posted On 04 Nov 2013

Um “Gravity” og aðkomu Daða Einarssonar að myndinni

Áhugaverð umfjöllun Ragnars Trausta Ragnarssonar hjá Skástriki um mynd Alfonso Cuarón, Gravity ásamt umfjöllun Vísis um aðkomu Daða Einarssonar að sjónrænum brellum verksins.
Posted On 04 Nov 2013

Stór bresk/bandarísk sería, “Fortitude”, mynduð hér á landi eftir áramót

Heimildir Klapptrés herma að í undirbúningi séu tökur á bresk/bandarísku sjónvarpsseríunni Fortitude hér á landi og að stefnt sé á að hefjast handa í upphafi næsta árs.
Posted On 04 Nov 2013

Gríðarlegt niðurhal á Íslandi

Skýrsla Capacent frá 2011 sýnir að afar hátt hlutfall þess myndefnis sem Íslendingar neyta árlega er fengið gegnum niðurhal án greiðslu.
Posted On 01 Nov 2013

Íslenskar Netflix þjónustur á leiðinni?

Viðskiptablaðið greinir frá því að nokkrir aðilar séu að undirbúa þjónustu á borð við þá sem Netflix veitir.
Posted On 01 Nov 2013

Krafa um skref aftur til fortíðar

Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Kjarnans leggur útaf umræðunni um Netflix málið og bendir á að viðskiptavinurinn hafi alltaf rétt fyrir sér. Bjóða verði uppá sambærilega eða betri þjónustu.
Posted On 01 Nov 2013

Rétthafar vilja fá Netflix til landsins

Í spjalli við RÚV segir Björn Sigurðsson forstjóri Senu myndrétthafa ekki standa í vegi fyrir því að Netflix bjóði þjónustu sína hér á landi en fyrirtækið verði að spila eftir reglunum.
Posted On 01 Nov 2013

Eru skapandi greinar réttlausar?

Höfundaréttarmál í brennidepli: Ari Edwald forstjóri 365 bendir á að að Netflix sé dæmi um þjónustu sem ekki sé boðin löglega hér á landi og að íslensk stjórnvöld hafi sýnt ótrúlegan sofandahátt gagnvart þeim vandamálum sem hér eru á ferðinni.
Posted On 01 Nov 2013

Bíó Paradís sýnir “Við erum bestar!” eftir Lukas Moodysson

Almennar sýningar á nýjustu mynd sænska leikstjórans Lukas Moodysson, Vi är bäst! (Við erum bestar!) hefjast í Bíó Paradís á föstudag. Myndin hlaut áhorfendaverðlaun RIFF og var valin besta mynd Tokyohátíðarinnar á dögunum.
Posted On 31 Oct 2013