HeimEfnisorðBíó Paradís

Bíó Paradís

Heimsókn Ulrich Seidl, „The Innocents“ og kúbönsk kvikmyndavika í Bíó Paradís

Ulrich Seidl leikstjóri viðstaddur frumsýningu Paradís: Von á laugardag, hinn klassíska hrollvekja Jack Clayton á Svörtum sunnudegi og sex nýjar kúbanskar kvikmyndir frá fimmtudegi.

Ulrich Seidl: „Einmana fólk hefur mikla ástarþrá“

DV ræðir við Ulrich Seidl leikstjóra Paradísarþríleiksins, en Seidl er væntanlegur hingað til lands á föstudag til að vera viðstaddur frumsýningu síðustu myndarinnar í þríleiknum, Paradís: Von í Bíó Paradís.

Bechdel-prófið áhugavert en myndi seint stjórna dagskránni

Hrönn Sveinsdóttir framkvæmdastýra Bíó Paradísar er í viðtali við Vísi um Bechdel-prófið svonefnda sem snýst um að kvikmynd þurfi að hafa að minnsta kosti tvær kvenpersónur sem eigi samræður um eitthvað annað en karlviðfangsefni.

Gagnrýni | Paradies: Glaube

Atli Sigurjónsson fjallar um aðra myndina í Paradísarþríleik Ulrich Seidl; Paradies: Glaube. "Alls ekki slæm mynd í heildina og inniheldur margar mjög sterkar senur, auk þess sem hún er oft fyndin. En Seidl nær bara ekki að mynda nógu sterka heild og sagan er ekki nógu sannfærandi."

Bíó Paradís sýnir „Við erum bestar!“ eftir Lukas Moodysson

Almennar sýningar á nýjustu mynd sænska leikstjórans Lukas Moodysson, Vi är bäst! (Við erum bestar!) hefjast í Bíó Paradís á föstudag. Myndin hlaut áhorfendaverðlaun RIFF og var valin besta mynd Tokyohátíðarinnar á dögunum.

Gagnrýni | Vi är bäst!

Helga Þórey Jónsdóttir fjallar um nýjustu mynd Lukas Moodysson: "Gefur öðrum myndum Lukas Moodysson ekkert eftir og er sérstaklega vel unnin. Aðburðarásin er dýnamísk og skemmtileg og hvert smáatriði á sínum stað."

Svartir sunnudagar hefjast á ný

Sunnudagir verða svartir á ný í Bíó Paradís frá 20. október þegar Videodrome eftir David Cronenberg verður sýnd kl. 20.

„Camille Claudel 1915“ frumsýnd í Bíó Paradís

Juliette Binoche þykir sýna afburða frammistöðu sem skúlptúristinn Camille Claudel, elskhugi Auguste Rodin, í splunkunýrri mynd frá Bruno Dumont sem frumsýnd er í Bíó Paradís á föstudag.

Gagnrýni | Oh Boy!

Bíó Paradís | Oh Boy! Leikstjóri: Jan Ole Gerster Handrit: Jan Ole Gerster Aðalhlutverk: Tom Schilling, Marc Hosemann, Friederike Kempter Lengd: 83 mín. Þýskaland, 2012 Þetta er svona mynd sem manni ætti að leiðast en einhvernveginn...

Kennsla í kvikmyndalæsi hefst í Bíó Paradís

Bíó Paradís hefur undanfarin tvö ár staðið fyrir kvikmyndasýningum fyrir grunn- og framhaldsskólanema þar sem markmiðið er fræðsla og efling kvikmyndalæsis. Sýningarnar hafa verið...

Mikil aðsókn á Evrópska kvikmyndahátíð

Evrópsk kvikmyndahátíð 2013 (EFFI) gekk vonum framar í Bíó Paradís í ár, en yfir 2000 bíógestir sóttu hátíðina heim. Á hátíðinni var boðið upp...

Svipmynd | Hin hápólitíska Agniezska Holland

Leikstýran Agniezska Holland (f. 1948) er einn kunnasti kvikmyndagerðarmaður Póllands og á að baki rúmlega 40 ára feril. Hún er heiðursgestur Evrópsku kvikmyndahátíðarinnar sem...

Verðlaunavetur í Bíó Paradís

Nú fer árstíð verðlaunaafhendinga að ganga í garð og þegar er búið að tilkynna hvaða myndir eru í forvali Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna og Óskarsverðlaunanna. Evrópsku...

Gagnrýni | La grande bellezza

Leikstjóri: Paolo Sorrentino Handrit: Paolo Sorrentino Aðalhlutverk: Toni Servillo, Carlo Verdone, Sabrina Ferilli Lengd 142 mín. Ítalski leikstjórinn Paolo Sorrentino er kominn aftur til heimalands síns eftir stutta viðdvöl...

Troðfullt á opnun Evrópskrar kvikmyndahátíðar

Evrópska kvikmyndahátíðin á Íslandi (EFFI) hófst í gærkvöldi í Bíó Paradís. Öllum landsmönnum var boðið í bíó og sýndar voru þrjár myndir, auk þess...

Frítt í bíó í kvöld á Evrópska hátíð

Evrópska kvikmyndahátíðin (EFFI) hefst í kvöld í Bíó Paradís. Sýndar verða þrjár myndir í kvöld og er aðgangur ókeypis. Dagskrá kvöldsins er sem hér...

Nýjar græjur í Bíó Paradís

Bíó Paradís hefur komið sér upp fullkomnum stafrænum sýningarbúnaði og endurnýjað hljóðkerfi. Vísir segir frá, sjá hér: Vísir - Endurbættur sýningabúnaður í Bíó Paradís.

Væntanlegt í Bíó Paradís

Bíó Paradís kynnir nú vetrardagskrá sína og er þar margt spennandi að finna eins og endranær. Ekki er verra að bíóið er nú komið...

Evrópsk kvikmyndahátíð hefst í Bíó Paradís 19. september

Evrópsku kvikmyndahátíðinni (European Film Festival Iceland / EFFI), sem fram fer í Bíó Paradís dagana 19.-29. september 2013, er ætlað að gefa þverskurð af...
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR