HeimEfnisorðBenedikt Erlingsson

Benedikt Erlingsson

Morgunblaðið um „Hross í oss“: Gráglettinn sagnasveigur

"Leikstjórinn og handritshöfundurinn virðist fara létt með að færa sig af fjölum leikhússins og upp á tjald kvikmyndahússins því Hross í oss er afar frumleg og áhugaverð mynd sem nýtir mátt og megin kvikmyndamiðilsins vel," segir Hjördís Stefánsdóttir í gagnrýni sinni.

Bíófíkill fjallar um Hross í oss

Kvikmyndavefurinn Bíófíkill fjallar um Hross í oss: "Þetta er ein sú alvarlegasta mynd sem nokkurn tímann getur hugsast sem inniheldur reiðmann sem verður óvart “samlokaður”...

Vb um Hross í oss – fyndinn en brokkgengur söguþráður

Jón Aðalsteinn Bergsveinsson hjá Viðskiptablaðinu fjallar um Hross í oss: "Miðað við þrusuflotta fortíð Benedikts Erlingssonar þá bjóst ég við við meiru af Hross...

DV: Hross í oss er prýðileg skemmtun

Valur Gunnarsson hjá DV fjallar um Hross í oss: "Það er langt síðan ­maður hefur séð góða íslenska hestamynd. Ef til vill ekki síðan maður...
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR