spot_img
HeimFréttirBERGMÁL vinnur til verðlauna í Gimli

BERGMÁL vinnur til verðlauna í Gimli

-

Rammi úr Bergmáli.

Kvikmyndin Bergmál í leikstjórn Rúnars Rúnarssonar hlaut fyrir skemmstu sérstök dómnefndar verðlaun á hinni árlegu kvikmyndahátíð í Gimli í Kanada.

Eru þetta sjöttu alþjóðlegu kvikmyndaverðlaunin sem Bergmál hlýtur síðan að myndin var heimsfrumsýnd og vann til sinna fyrstu verðlauna í aðalkeppni hinnar virtu kvikmyndahátíðar í Locarno.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR