„Borgarstjórinn“ bakvið tjöldin

Pétur Jóhann Sigfússon og Jón Gnarr í Borgarstjóranum, sem nú er í tökum.
Pétur Jóhann Sigfússon og Jón Gnarr í Borgarstjóranum.

Þátt um gerð sjónvarpsþáttanna Borgarstjórinn er hægt að skoða hér. Sýningar á þáttaröðinni hefjast 16. október á Stöð 2.

Með helstu hlutverk fara Jón Gnarr, Pétur Jóhann Sigfússon, Helga Braga Jónsdóttir og fleiri. Leikstjórn annast Jón Gnarr, María Reyndal og Gagga Jónsdóttir. RVK Studios framleiðir.

Athugasemdir

álit