„Borgarstjórinn“ bakvið tjöldin

Pétur Jóhann Sigfússon og Jón Gnarr í Borgarstjóranum, sem nú er í tökum.
Pétur Jóhann Sigfússon og Jón Gnarr í Borgarstjóranum.

Þátt um gerð sjónvarpsþáttanna Borgarstjórinn er hægt að skoða hér. Sýningar á þáttaröðinni hefjast 16. október á Stöð 2.

Með helstu hlutverk fara Jón Gnarr, Pétur Jóhann Sigfússon, Helga Braga Jónsdóttir og fleiri. Leikstjórn annast Jón Gnarr, María Reyndal og Gagga Jónsdóttir. RVK Studios framleiðir.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR