HeimEfnisorðBorgarstjórinn

Borgarstjórinn

Jón Gnarr um „Borgarstjórann“: Með hnút í maganum yfir svona körlum

Jón Gnarr ræðir um þáttaröð sína Borgarstjórann við Mbl.is. Hann segir karla komast upp með ótrú­leg­ustu hluti og að sam­fé­lagið sé fullt af ósnert­an­leg­um körl­um sem geta ekki neitt.

„Borgarstjórinn“ bakvið tjöldin

Þátt um gerð sjónvarpsþáttanna Borgarstjórinn er hægt að skoða hér.  Sýningar á þáttaröðinni hefjast 16. október á Stöð 2.

Bíómyndum og þáttaröðum eftir konur fjölgar

Von er á að minnsta kosti fjórum bíómyndum á næsta ári í leikstjórn og eftir handriti kvenna. Einnig hafa tvær kvikmyndir sem stýrt verður af konum fengið vilyrði um framleiðslustyrk og von er á að minnsta kosti tveimur þáttaröðum þar sem konur eru við stjórn. Þetta er nokkur breyting frá því sem verið hefur.

[Stikla] „Borgarstjórinn“ hefst 16. október á Stöð 2

Stikla úr sjónvarpsþáttunum Borgarstjórinn hefur verið opinberuð. Sýningar á þáttunum hefjast á Stöð 2 þann 16. október næstkomandi en alls eru 10 þættir í syrpunni.

Jón Gnarr lætur af störfum hjá 365 miðlum

Jón Gnarr hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri dagskrársviðs 365 og um leið sem fastur starfsmaður fyrirtækisins. Hann hefur ákveðið að snúa sér alfarið að sinni sjálfstæðu listsköpun og verkefnum tengdum henni.

LA Times fjallar um „Borgarstjórann“

Los Angeles Times fjallar um Jón Gnarr og sjónvarpsseríu hans, Borgarstjórann, sem sýnd verður á Stöð 2 í haust. Þáttaröðin er sögð minna á The Veep, bara með raunverulegum pólitíkus.

Þessar bíómyndir og leiknu þáttaraðir eru væntanlegar á næstu misserum

Á þriðja tug íslenskra kvikmynda og þáttaraða er nú á mismunandi stigum vinnslu, allt frá því að vera í fjármögnunar- og/eða undirbúningsferli til þess að vera nýkomnar út og í sýningum. Hér er yfirlit yfir nýjar og væntanlegar bíómyndir og sjónvarpsþáttaraðir á þessu og næsta ári, en nokkuð víst er að fleiri verkefni eigi eftir að bætast við.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR