HeimFréttir Ný syrpa af "Fortitude" væntanleg eftir áramót, tökur á þriðju syrpu...

[Stikla] Ný syrpa af „Fortitude“ væntanleg eftir áramót, tökur á þriðju syrpu hefjast um svipað leyti

-

Dennis Quiad í Fortitude II.
Dennis Quiad í Fortitude II.

Önnur syrpa af þáttaröðinni Fortitude, sem að miklu leyti er filmuð hér á landi, verður frumsýnd í janúar. Ný stikla þáttaraðarinnar hefur verið opinberuð.

Heimildir Klapptrés herma að tökur á þriðju syrpu fari af stað hér á landi eftir áramót. Pegasus þjónustar verkefnið hér á landi.

Að neðan er stikla síðan í júní en hér má sjá nýjustu stikluna, því miður ekki hægt að planta henni hér.

 

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR