„Þrestir“ fær verðlaun á Ítalíu

Kjartan Sveinsson (til vinstri) tók við verðlaununum fyrir hönd aðstandenda.
Kjartan Sveinsson, tónskáld myndarinnar (til vinstri), tók við verðlaununum fyrir hönd aðstandenda.

Þrestir Rúnars Rúnarssonar hlaut aðalverðlaun ítölsku hátíðarinnar Film Festival della Lessinia sem lauk 28. ágúst s.l.

Þetta eru 20. alþjóðlegu verðlaun myndarinnar, en hún var frumsýnd í október 2015.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR