HeimLeikstjóraspjallÁsa Helga Hjörleifsdóttir í Leikstjóraspjalli

Ása Helga Hjörleifsdóttir í Leikstjóraspjalli

-

Gestur fimmtánda Leikstjóraspjallsins er Ása Helga Hjörleifsdóttir.

Í haust er von á Svar við bréfi Helgu, annari kvikmynd Ásu Helgu Hjörleifsdóttur í fullri lengd. Ragnar Bragason ræðir við hana meðal annars um um tilfinningaskúlptúra, áhrifavalda, námið erlendis, ánægjuna við að vinna með leikurum og hina kvíðavaldandi íslensku sumarbirtu.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR