Media Move sér um sölu og endurgerðarrétt á SÍÐUSTU VEIÐIFERÐINNI á heimvísu

Pólska sölufyrirtækið Media Move hefur tryggt sér heimssölurétt á Síðustu veiðiferðinni eftir Örn Marinó Arnarson og Þorkel Harðarson. Þetta var tilkynnt á hátíðinni í Haugasundi í dag, en myndin er sýnd þar í Nordic Focus flokknum. Nordic Film and TV News greinir frá.

Myndin hefur notið mikilla vinsælda á Íslandi en um 10% þjóðarinnar hafa nú séð hana.

Vitnað er til stjórnanda Media Move, Justyna Koronkiewicz, sem segir:

“I specialise in genre films and I love the Markell Brothers’ approach to comedy – perhaps the hardest of all genres – and the outcome of their original attitude. I really am the audience they made their film for – having had enough of home kindergarten and social distancing. I just want a good laugh and to see a group of friends make some mess. And I know I’m not alone in this!”

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR