BERGMÁL í forvali til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna

Bergmál Rúnars Rúnarssonar er í 32 mynda forvali til Evrópsku kvikmyndaverðaunanna. Þetta var tilkynnt í dag. Önnur mynd sem Íslendingar koma að, Between Hea­ven and Earth, er einnig í forvalinu.

Rúnar, Lilja Ósk Snorradóttir og Live Hide framleiða Bergmál. Eggert Ket­ils­son, Elísa­bet Ron­alds­dótt­ir og Fahad Falur Jabali fram­leiða Between Heaven and Earth ásamt fleir­um.

Nánar má fræðast um forvalið hér

Evrópsku kvikmyndaverðlaunin verða af­hent í Reykja­vík 12. des­em­ber næstkomandi.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR