HeimFréttirÞrjár íslenskar kvikmyndir í sjónvarpi yfir jólin

Þrjár íslenskar kvikmyndir í sjónvarpi yfir jólin

-

Um leið og Klapptré óskar lesendum sínum gleðilegra jóla og þakkar samfylgdina á árinu skal bent á að þrjár íslenskar kvikmyndir eru á dagskrá sjónvarpsstöðvanna yfir jólin.

Síðasta veiðiferðin eftir Þorkel Harðarson og Örn Marinó Arnarson er á dagskrá Stöðvar 2 á jóladag kl. 20:15.

Agnes Joy eftir Silju Hauksdóttur er á dagskrá RÚV á jóladag kl. 21:25.

Amma Hófí eftir Gunnar B. Guðmundsson er á dagskrá RÚV á jóladag kl. 20:30 (fyrri hluti) og á annan í jólum kl. 21:20 (seinni hluti).

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR