spot_img
HeimFréttirKosning um Óskarsframlag stendur yfir, fjórar myndir í vali

Kosning um Óskarsframlag stendur yfir, fjórar myndir í vali

-

Kosning um framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2020 er hafin og stendur til miðnættis 24. september.  Meðlimir ÍKSA, Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, velja framlagið og að þessu sinni er valið milli fjögurra kvikmynda.

Þær eru Héraðið, í leikstjórn Gríms Hákonarsonar, Hvítur, hvítur dagur í leikstjórn Hlyns Pálmasonar, Tryggð í leikstjórn Ásthildar Kjartansdóttur og Undir halastjörnu í leikstjórn Ara Alexanders Ergis Magnússonar.

Kosningin er rafræn og nánari upplýsingar að fá á eddan.is

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR