HeimEfnisorðÓskarsverðlaunin 2020

Óskarsverðlaunin 2020

Innlendur bíó- og sjónvarpsannáll 2020

Þrátt fyrir heimsfaraldur og tímabundna lokun kvikmyndahúsa (sem að auki keyrðu á hálfum dampi út árið) var 2020 um margt merkilegt ár í íslenskri kvikmyndagerð.

„Hvítur, hvítur dagur“ framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2020

Hvítur, hvítur dagur verður framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2020. Hlaut hún afgerandi sigur í rafrænni atkvæðagreiðslu um framlag Íslands, en það eru meðlimir í ÍKSA, Íslensku kvikmynda og sjónvarpsakademíunni sem hafa kosningarétt.

Kosning um Óskarsframlag stendur yfir, fjórar myndir í vali

Kosning um framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2020 er hafin og stendur til miðnættis 24. september.  Meðlimir ÍKSA, Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, velja framlagið og að þessu sinni er valið milli fjögurra kvikmynda.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR