Aðsókn | „Eden“ opnar í sjöunda sæti

Eden eftir Snævar Sölvason var frumsýnd um síðustu helgi og er í 7. sæti eftir frumsýningarhelgina.

Alls hafa 746 séð hana að forsýningu meðtalinni (296 um helgina).

Aðstandendur munu vera í viðræðum við erlendar efnisveitur um dreifingu myndarinnar á alþjóðavísu.

Aðsókn á íslenskar myndir 6.-12. maí 2019

VIKURMYNDAÐSÓKNHEILDAR-
AÐSÓKN
STAÐA HEILDAR-
AÐSÓKNAR Í SÍÐUSTU VIKU
Eden296 (helgin)746-
(Heimild: FRISK – Theatrical Box Office Reports Iceland)
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR