spot_img
HeimBransinnSjónvarp Símans gerist aðili að Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum

Sjónvarp Símans gerist aðili að Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum

-

Pálmi Guðmundsson dagskrárstjóri Sjónvarps Símans.

Sjónvarp Símans er nú orðin aðili að Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum og þannig geta verkefni stöðvarinnar sótt um fjármagn til sjóðsins líkt og RÚV og Stöð 2.

Aðildarmeðlimir sjóðsins eru nú þrettán talsins á öllum Norðurlöndum.

Sjá nánar hér: Síminn joins Nordisk Film & TV Fond

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR