[Stikla] Þáttaröðin KENNARASTOFAN hefst 4. janúar í Sjónvarpi Símans

Þáttaröðin Kenn­ara­stof­an hefst 4. janúar í Sjón­varpi Sím­ans. Kristófer Dignus leikstýrir þáttunum, en með aðal­hlut­verk fara Katla Mar­grét Þor­geirs­dótt­ir og Sverr­ir Þór Sverr­is­son (Sveppi).

Þáttaröðin fjall­ar um líf grunn­skóla­stýru með áráttu- og þrá­hyggjurösk­un, sem um­turn­ast þegar hömlu­laus tón­list­ar­kenn­ari mæt­ir til starfa. Serí­an er róm­an­tísk gam­an­saga og fjall­ar um ást­ir og ör­lög kenn­ara.

Morgunblaðið birtir stiklu þáttanna:

HEIMILDMbl.is
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR