Bransadagurinn haldin í fyrsta sinn 8. janúar í Hörpu

Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá með innlendum og erlendum sérfræðingum sem eiga erindi við fagfólk í lýsinga-, hljóð- og myndlausnum ásamt sviðstækni, kvikmyndagerð og sjónvarpsframleiðslu.

Bransadagurinn 2024 verður haldinn í fyrsta skipti í Hörpu mánudaginn 8. janúar.

Dagskrána má skoða hér.

Hægt er að kaupa miða hér.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR