HeimStiklur ARFURINN MINN kemur í Sjónvarp Símans 5. apríl

[Stikla] ARFURINN MINN kemur í Sjónvarp Símans 5. apríl

-

Þáttaröðin Arfurinn minn er væntanleg í Sjónvarp Símans 5. apríl. Þetta er óbeint framhald þáttanna Jarðarförin mín og Brúðkaupið mitt.

Það er komið að kveðjustund hjá Benedikt sem virðist ætla að fara í friði, alveg þangað til hann ákveður að lifa sama hvað.

Þættirnir eru sex talsins. Leikstjóri er Kristófer Dignus, sem einnig skrifar handrit ásamt Karen Björg Eyfjörð Þorsteinsdóttur og Jóni Gunnari Geirdal. Arnbjörg Hafliðadóttir framleiðir fyrir Glassriver.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR