spot_img

Birkir Ágústsson hjá Símanum: Sex þáttaraðir á árinu

Í ár er von á allt að ellefu leiknum þáttaröðum í sjónvarp, en það er töluvert meira en nokkru sinni fyrr. Sjónvarp Símans framleiðir sex þessara þáttaraða eða rúman helming.

Sýningar eru þegar hafnar á þeirri fyrstu, gamanþáttunum Kennarastofunni með Kötlu Margréti Þorgeirsdóttur og Sveppa í helstu hlutverkum. Ég spurði Birki Ágústsson, dagskrárstjóra innlendrar dagskrárgerðar hjá Símanum, útí þessa miklu framleiðslu, hverskonar efni þau leggi áherslu á, samstarfið við kvikmyndagerðarmenn, skapandi fjármögnun, samskiptin við áhorfendur og síðast en ekki síst, hina vinsælu þáttaröð Venjulegt fólk.

Ásgrímur Sverrisson
Ásgrímur Sverrisson
Ásgrímur Sverrisson er kvikmyndagerðarmaður og ritstjóri Klapptrés.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR