Aðsókn | “Vesalings elskendur” í áttunda sæti eftir opnunarhelgina

Vesalings elskendur eftir Maximilian Hult er í 8. sæti eftir opnunarhelgina.

282 gestir sáu myndina um helgina en alls 804 með forsýningu.

Tryggð Ásthildar Kjartansdóttur er í 21. sæti með alls 1,295 gesti eftir þriðju sýningarhelgi.

Aðsókn á íslenskar myndir 11.-17. feb. 2019

VIKURMYNDAÐSÓKNHEILDAR-
AÐSÓKN
STAÐA HEILDAR-
AÐSÓKNAR Í SÍÐUSTU VIKU
Vesalings elskendur282 (helgin)804 (með forsýningu)-
3Tryggð-1,295-
(Heimild: FRISK – Theatrical Box Office Reports Iceland)
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR