Heim Gagnrýni Cineuropa um "Undir halastjörnu": Fórnin á Mikjálsmessu

Cineuropa um „Undir halastjörnu“: Fórnin á Mikjálsmessu

-

„Áhorfendum er talið trú um að þeir séu um það bil að horfa á enn eina Nordic Noir myndina, en smám saman færist leikurinn yfir á svið hins líkamlega hryllings,“ segir Tristan Priimägi hjá Cineuropa um Undir halastjörnu Ara Alexanders.

Priimägi skrifar meðal annars:

Mihkel (Pääru Oja) accepts a dubious offer from his childhood friend Igor (Kaspar Velberg) to take an unknown suitcase to Tallinn from north-eastern Estonia in 2004. Upon his arrival, it becomes clear that Tallinn is only a way station, and Mihkel has to swallow the cargo (66 drug capsules) and take a flight to Reykjavik. He is met there by two small-time crooks, Jóhann (Atli Rafn Sigurðsson) and Bóbó (Tómas Lemarquis). All of their dreams of riches are put on hold, though, when it proves impossible to get the capsules out of Mihkel’s stomach.

These four misfits manage to play together so well as a quartet, complementing each other with their clearly distinguishable characters, that everyone else falls by the wayside, even in the case of such prominent actors as Ingvar E Sigurðsson as Jóhann’s father; the others just have less substantial parts to perform. The film is relentlessly bleak, and the stereotypical beautiful Icelandic scenery turns into a desolate and ruthless backdrop to petty crime, stressing the futility of it all.

Sjá nánar hér: Review: Mihkel – Cineuropa

Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

NÝJUSTU FÆRSLUR

AGNES JOY framlag Íslands til Óskarsverðlauna

Kvikmyndin Agnes Joy verður framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2021. Myndin var valin af dómnefnd Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, en í henni í sátu fulltrúar helstu fagfélaga íslenska kvikmyndaiðnaðarins, auk fulltrúa kvikmyndahúsa, gagnrýnenda og Kvikmyndamiðstöðvar Íslands.

Framsókn vill hækka endurgreiðslur í 35% og tífalda veltu

Stór tæki­færi fel­ast í því að styðja enn frek­ar við kvik­mynda­gerð í land­inu og hækka end­ur­greiðslur af fram­leiðslu­kostnaði í 35% líkt og gert er í lönd­um sem keppa við Ísland um verk­efni, segir Sig­urður Ingi Jó­hanns­son, sam­gönguráðherra og formaður Fram­sókn­ar­flokks­ins.

Íslendingar að verða undir í samkeppni um þjónustuverkefni

Leifur B. Dagfinnsson hjá Truenorth segir í viðtali við Fréttablaðið að mörg stór verkefni hafi runnið Íslandi úr greipum undanfarið og að stjórnvöld hafi ekki gert nauðsynlegar breytingar til þess að tryggja samkeppnishæfni landsins. Íslendingar séu að verða undir í alþjóðlegri samkeppni um stór kvikmyndaverkefni út af lágri endurgreiðslu íslenskra stjórnvalda til kvikmyndaframleiðenda.

Wonder Woman, Ísland og framtíðin

Warner Bros. hefur tilkynnt að Wonder Woman 1984 verði frumsýnd samtímis í kvikmyndahúsum og á streymisveitu þeirra, HBO Max, þann 25. desember næstkomandi. Þetta eru enn ein tímamótin í sögu kvikmyndanna sem heimsfaraldurinn hefur ýtt undir. Hvað gæti þetta þýtt fyrir íslenskar kvikmyndir?