Sjónvarpsstöðin Bravo farin í loftið

bravo logoSjónvarpsstöðin Bravo hóf göngu sína í kvöld. Stöðin mun leggja áherslu á skemmtiefni og er beint að yngri aldurshópum.

Hana má skoða hér: Bravo.

Hér að neðan bregður Pétur Jóhann Sigfússon á leik í kynningarstiklu stöðvarinnar, en hann mun vera þar áberandi andlit.

Athugasemdir

álit