HeimEfnisorðToronto 2023

Toronto 2023

Sjáðu stutt brot úr FÁR

Stuttmyndin Fár eftir Gunni Martinsdóttur Schlüter er meðal þeirra stuttmynda sem vefurinn The Film Stage mælir sérstaklega með á yfirstandandi Toronto hátíð og birtir stutt atriði úr myndinni.

Collider um TILVERUR: Blæs nýju lífi í kunnuglegt stef

"Ninnu Pálmadóttur tekst að blása nýju lífi í gamalkunnugt stef með því að koma stöðugt á óvart," skrifar Emily Bernard hjá Collider meðal annars um kvikmyndina Tilverur í umsögn sinni frá Toronto hátíðinni.

Ninna Pálmadóttir: „Ég fattaði að þetta var skrifað í stjörnurnar“

Tilverur, fyrsta kvikmynd Ninnu Pálmadóttur í fullri lengd, var valin til heimsfrumsýningar á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto. RÚV ræddi við hana af þessu tilefni.

TILVERUR, frumraun Ninnu Pálmadóttur, heimsfrumsýnd á Toronto hátíðinni

Tilverur (áður Einvera), bíómyndarfrumraun Ninnu Pálmadóttur, verður heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto. Hátíðin fer fram 7.–17. september.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR