spot_img

Sjáðu stutt brot úr FÁR

Stuttmyndin Fár eftir Gunni Martinsdóttur Schlüter er meðal þeirra tíu stuttmynda sem vefurinn The Film Stage mælir sérstaklega með á yfirstandandi Toronto hátíð og birtir stutt atriði úr myndinni.

Fár var frumsýnd á Cannes hátíðinni í vor og hlaut þar sérstaka viðurkenningu.

Segir í umsögn The Film Stage:

Gunnur Martinsdóttir Schlüter directs, co-writes, and stars in Fár, which sees her playing a corporate worker bored out of her mind at a business meeting in a cafe. While seated next to a large window, a flock of seagulls outside cause a disruption that makes her take action––much to the surprise of her indifferent co-workers. In less than five minutes, Fár goes in unexpected directions as this small, chaotic moment deals with society versus nature, conformity, and the arbitrary parameters people put upon themselves to decide what takes priority in their lives. 

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR