spot_img
HeimEfnisorðBransinn

bransinn

Velta bransans 12,1 milljarður króna 2013

Velta í framleiðslu kvikmynda og sjónvarpsefnis nam alls rúmlega 12.1 milljarði króna á árinu 2013 og er það um 12% samdráttur frá árinu 2012 sem er veltumesta ár í sögu íslenska kvikmynda- og sjónvarpsgeirans. Veltan 2013 er þó sú næst mesta.

Borgarastríð og framtíð íslenskra kvikmynda

"Hægt er að skipta fréttum um íslenska kvikmyndagerð í tvennt: Annaðhvort fjalla þær um niðurskurð í kvikmyndasjóði eða framgang íslenskra kvikmynda erlendis. Þessi grein fjallar um hvort tveggja," segir Ari Gunnar Þorsteinsson í nýjasta hefti Kjarnans þar sem hann fjallar um íslenskar kvikmyndir í sviðsljósinu á nýafstaðinni Gautaborgarhátíð.

Forsætisráðherra: Verið að auka framlög til skapandi greina

Sigmundur Davíð segir að í raun sé verið að auka framlög meðal annars til kvikmyndagerðar. Kallar fjárfestingaráætlun síðustu stjórnar "kosningaplagg."

Ragnar Bragason í viðtali: Viðtökur á Íslandi skipta mestu máli

Ragnar Bragason í viðtali á Pressunni um Málmhaus, næstu verkefni sín, stöðuna í íslenskri kvikmyndagerð og hvort Jón Gnarr snúi aftur í kvikmyndageirann eða haldi áfram í pólitíkinni.

Baltasar í Hollywood Reporter: Gríðarlegt áfall fyrir kvikmyndagerð

Baltasar Kormákur er í viðtali við The Hollywood Reporter um hinn mikla niðurskurð til kvikmyndagerðar. "Þetta er gríðarlegt áfall fyrir alla sem vinna við íslenskar...

42% niðurskurður til kvikmyndagerðar – yfirlýsing stjórnar SKL vegna fjárlagafrumvarps

Stjórn Samtaka kvikmyndaleikstjóra (SKL) hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fjárlagafrumvarps 2014 þar sem niðurskurður á kvikmyndasjóði er fordæmdur. Samtök kvikmyndaleikstjóra fordæma harkalega þann mikla...

Laufey segir niðurskurðinn verða erfiðan fyrir greinina

„Þetta verður mjög erfitt fyrir kvikmyndagreinina, það er alveg ljóst,“ segir Laufey Guðjónsdóttir, forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands í spjalli við Visi. „Fjármögnun verkefna hefur alltaf...

Viðhorf | Mótsagnir ráðherra

Kvikmyndabransinn hjó sérstaklega eftir orðum Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar í Kastljósi RÚV þann 11. september s.l. þegar hann sagði, aðspurður um hugsanlegan niðurskurð í menningarmálum:

Yfirlýsing frá stjórn FK vegna fjárlagafrumvarps

Félag kvikmyndagerðarmanna hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fjárlagafrumvarps 2014 þar sem niðurskurður á kvikmyndasjóði er harmaður.   Félag kvikmyndagerðamanna harmar fréttir um niðurskurð ríkisstjórnarinnar til...

Yfirlýsing frá stjórn SÍK vegna fjárlagafrumvarps

SÍK - Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem tillaga um mikinn niðurskurð kvikmyndasjóðs er harmaður. Stjórnin bendir á að með...

Sigmundur Davíð um mögulegan niðurskurð

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson tjáði sig um mögulegan niðurskurð til kvikmyndagerðar og RÚV í Kastljósviðtali þann 11. september s.l. Hér er sá hluti viðtalsins sem...

Viðhorf | Bransinn bíður fjárlaga – búist við miklum niðurskurði

Stóra spurningin sem hangir yfir bransanum þessa dagana snýr að fjárlögum komandi árs. Verða fjárfestingar í kvikmyndagerð skornar niður? Þessum spurningum fæst svarað (að einhverju...
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR