Baltasar í Hollywood Reporter: Gríðarlegt áfall fyrir kvikmyndagerð

Baltasar Kormákur leikstjóri.

Baltasar Kormákur leikstjóri.

Baltasar Kormákur er í viðtali við The Hollywood Reporter um hinn mikla niðurskurð til kvikmyndagerðar.

“Þetta er gríðarlegt áfall fyrir alla sem vinna við íslenskar kvikmyndir. Ég held að allir hafi vitað að það yrði eitthvað skorið niður en ekkert í líkingu við þetta.”

Baltasar bætir við:

“Það er nær ómögulegt að byggja upp kvikmyndaiðnaðinn til framtíðar þegar stjórnvöld eru stöðugt að klippa okkur niður.”

Sjá nánar hér: ‘2 Guns’ Director, Icelandic Industry Shocked by Cuts to Local Film Fund – The Hollywood Reporter.

Athugasemdir

álit

Tengt efni