Viðtal við Al­ej­andro Jodorow­sky

Morgunblaðið ræðir við Al­ej­andro Jodorow­sky leikstjóra, en mynd hans Endless Poetry verður sýnd á RIFF. Jodorowsky átti að vera heiðursgestur hátíðarinnar að þessu sinni en kemst ekki af heilsufarsástæðum.
Posted On 20 Sep 2016

Jodorowsky og Aronofsky heiðursgestir RIFF í haust

Leikstjórarnir Alejandro Jodorowsky og Darren Aronovsky verða heiðursgestir RIFF hátíðarinnar í haust.
Posted On 18 May 2016

Svartir sunnudagar sýna “The Holy Mountain” til styrktar Jodorowsky

Eitt af helstu stórvirkjum kvikmyndasögunnar, The Holy Mountain eftir chileanska leikstjórann Alejandro Jodorowsky verður sýnt í Bíó Paradís sunnudaginn 10. janúar kl. 20. Myndin verður sýnd á vegum Svartra sunnudaga og ágóði af miðasölu rennur til styrktar nýjustu kvikmyndar Jodorowskys, Endless Poetry.
Posted On 05 Jan 2016