Jodorowsky og Aronofsky heiðursgestir RIFF í haust

Alejandro Jodorowsky.

Leikstjórarnir Alejandro Jodorowsky og Darren Aronovsky verða heiðursgestir RIFF hátíðarinnar í haust.

Þetta kemur fram á vef Screen Daily.

Hátíðin fer fram í 13. sinn dagana 29. september til 9. október næstkomandi.

Sjá nánar hér: Jodorowsky, Aronofsky head to Reykjavik | News | Screen

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR