Hversvegna Jóhann Jóhannsson og Darren Aronofsky hættu við að nota tónlist í „Mother!“

Jóhann Jóhannsson gerði tónlist fyrir nýútkomna kvikmynd Darren Aronofsky, Mother! þar sem Jennifer Lawrence og Javier Bardem fara með aðalhlutverk. Jóhann hafði samið tónlist fyrir myndina þegar hann ákvað í samráði við leikstjórann að hætta við notkun hennar. Í staðinn var notast við afar blæbrigðaríka hljóðmynd en Jóhann er titlaður tónlistar- og hljóðráðgjafi.

Indiewire fjallar ítarlega um þetta mál og má lesa um það með því að smella á hlekkinn hér að neðan.

Sjá nánar hér: ‘mother!’: Why Darren Aronofsky and Jóhann Jóhannsson Scrapped the Original Score for a More Expressive Soundscape

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR