spot_img
HeimEfnisorðMother!

Mother!

Hversvegna Jóhann Jóhannsson og Darren Aronofsky hættu við að nota tónlist í „Mother!“

Jóhann Jóhannsson gerði tónlist fyrir nýútkomna kvikmynd Darren Aronofsky, Mother! þar sem Jennifer Lawrence og Javier Bardem fara með aðalhlutverk. Jóhann hafði samið tónlist fyrir myndina þegar hann ákvað í samráði við leikstjórann að hætta við notkun hennar. Í staðinn var notast við afar blæbrigðaríka hljóðmynd en Jóhann er titlaður tónlistar- og hljóðráðgjafi.
spot_imgspot_img

MEST LESIÐ