spot_img

Meistaraspjall Darren Aronofsky á RIFF

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, veitir Darren Aronofsky leikstjóra heiðursverðlaun RIFF 2016 (Mynd: RIFF).
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, veitir Darren Aronofsky leikstjóra heiðursverðlaun RIFF 2016 (Mynd: RIFF).

Ari Gunnar Þorsteinsson skrifar á IndieWire um meistaraspjall Darren Aronofsky sem fram fór á nýafstaðinni RIFF hátíð.

Í spjalli sínu ræddi Aronofsky um starfsaðferðir sínar varðandi skrif, tökur, fjármögnun, eftirvinnslu og það sem bindur verk hans saman.

Þórunn Sigurðardóttir leikstjóri og Andri Snær Magnason rithöfundur höfðu umsjón með meistaraspjallinu.

Sjá nánar hér: Darren Aronofsky on His Writing Process and His Mysterious New Film | IndieWire

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR