Jodie Foster um tökurnar á TRUE DETECTIVE

Rætt var við leikkonuna Jodie Foster í Landanum um tökurnar á True Detective: Night Country sem staðið hafa yfir hér á landi frá síðasta hausti og lýkur senn.

Einnig var rætt við meðleikkonu hennar, Kali Reis sem og Mari-Jo Winkler yfirframleiðanda, Leif Dagfinnsson hjá True North, Florian Hoffmeister tökustjóra verksins og Elínu Mjöll Þórhallsdóttur framleiðanda.

Horfa má á innslagið hér.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR