HeimEfnisorðJodie Foster

Jodie Foster

[Stikla] TRUE DETECTIVE: NIGHT COUNTRY á Stöð 2 frá 15. janúar

Fjórða syrpa þáttaraðarinnar True Detective (True Detective: Night Country) gerist í Alaska og skartar Jodie Foster í aðalhlutverki. Tökur fóru að miklu leyti fram hér á landi, meðal annars á Dalvík, í Reykjavík og í Keflavík.

Jodie Foster á Stockfish: Erum ekki komin alla leið

Jodie Foster, leikkona, leikstjóri og framleiðandi, tók þátt í pallborðsumræðum á nýliðinni Stockfish hátíð þar sem umræðuefnið var konur og kvikmyndagerð. Hún sagðist hafa upplifað breytingar á kvenhlutverkum frá því sem áður var en við værum ekki enn komin alla leið.

Jodie Foster um tökurnar á TRUE DETECTIVE

Rætt var við leikkonuna Jodie Foster í Landanum um tökurnar á True Detective: Night Country sem staðið hafa yfir hér á landi frá síðasta hausti og lýkur senn.

TRUE DETECTIVE þættirnir verða stærsta kvikmyndaverkefni tekið upp á Íslandi

Tökur á fjórðu syrpu þáttaraðarinnar True Detective hefjast hér á landi í október og standa í níu mánuði. True North þjónustar verkefnið, sem er langstærsta einstaka kvikmyndaverkefni sem hér hefur verið unnið.

Jodie Foster verður Dóra Wonder

Eða nákvæmara: Jodie Foster mun leikstýra og fara með aðalhlutverkið í endurgerð kvikmyndarinnar Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson þar sem Halldóra Geirharðsdóttir lék titilhlutverkið.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR