HeimFréttirVerðlaunSUMARLJÓS OG SVO KEMUR NÓTTIN vinnur til verðlauna í Santa Barbara

SUMARLJÓS OG SVO KEMUR NÓTTIN vinnur til verðlauna í Santa Barbara

-

Kvikmynd Elfars Aðalsteins, Sumarljós og svo kemur nóttin, vann til verðlauna sem besta norræna myndin á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Santa Barbara í í Kaliforníu.

Myndin byggist á samnefndri skáldsögu eftir Jón Kalman Stefánsson og var frumsýnd á Íslandi í október 2022.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR