SUMARLJÓS yfir fjögur þúsund gesti, ABBABABB! yfir tólf þúsund

Abbababb! hefur skriðið yfir tólf þúsund gesta markið og Sumarljós hefur nú fengið yfir fjögur þúsund gesti. Báðar eru á lokametrunum í bíóhúsunum, sem og hinar íslensku myndirnar.

Svar við bréfi Helgu sáu 204 gestir í vikunni, en heildarfjöldi nemur nú 9,836 gestum.

Sumarljós og svo kemur nóttin fékk 117 gesti í vikunni. Heildaraðsókn nemur alls  4,008 gestum eftir sjöundu helgi. Myndin er í 13. sæti.

Abbababb! sáu 98 manns í vikunni, en myndin hefur nú alls fengið 12,024 gesti eftir 11. helgi.

Band sáu 44 gestir í vikunni. Heildaraðsókn nemur 493 gestum eftir fjórðu helgi.

Aðsókn á íslenskar myndir 21.-27. nóv. 2022

VIKUR MYND AÐSÓKN (SÍÐAST) ALLS (SÍÐAST)
13 Svar við bréfi Helgu 204 (57) 9,836 (9,632)
7 Sumarljós og svo kemur nóttin 117 (291) 4,008 (3,891)
11 Abbababb! 98 (144) 12,024 (11,926)
4 Band 44 (53) 493 (449)

(Heimild: FRISK – Theatrical Box Office Reports Iceland)

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR