Bíó Paradís sýnir myndirnar sem tilnefndar eru til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs

Í tengslum við Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs stendur Norræni kvikmynda- og sjónvarpssjóðurinn fyrir sýningum á tilnefndum myndum í Bíó Paradís dagana 26.–30. október.

Hver mynd verður aðeins sýnd einu sinni.

Dagskráin er sem hér segir (allar myndirnar sýndar með enskum texta):

DÝRIÐ / LAMB: 26. október kl. 21.
VOLAÐA LAND / GODLAND: 27. október kl. 19.
CLARA SOLA: 28. Október kl. 19
VERSTA MANNESKJA Í HEIMI / THE WORST PERSON IN THE WORLD: 29. október kl. 19.
THE BLIND MAN WHO DID NOT WANT TO SEE TITANIC: 30. október kl. 19:30.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR