spot_img
HeimEfnisorðKvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2022

Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2022

Bíó Paradís sýnir myndirnar sem tilnefndar eru til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs

Í tengslum við Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs stendur Norræni kvikmynda- og sjónvarpssjóðurinn fyrir sýningum á tilnefndum myndum í Bíó Paradís dagana 26.–30. október.

Tvær íslenskar kvikmyndir tilnefndar til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs

Tilnefningar til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs hafa verið kynntar. Dýrið og Volaða land eru báðar tilnefndar, sú fyrrnefnda fyrir hönd Íslands en sú síðarnefnda fyrir hönd Danmerkur.
spot_imgspot_img

MEST LESIÐ