Björn Þór Vilhjálmsson hjá Kvikmyndafræði Háskóla Íslands ræðir við Sjón um handrit hans að kvikmyndunum Dýrið og The Northman í hlaðvarpi Engra stjarna.
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.
ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ
Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.